27.12.2009 15:31
Gamlir kunningar enn og aftur
Þar er kannske að æra óstöðugan að hafa myndgátu um þessi skip.Eldir menn muna örugglega eftir þeim þannig að hún er þeim auðveld.En verðum við ekki að reyna að hafa svolítið gaman af þessu. Þó að útgerð kaupskipa á Íslandi í dag sé ekkert gamanmál. En þá er að leyfa huganum að reika til baka til "gullára"farmannastéttarinnar. 4 af þessum skipum flögguðu"íslenskt" 1 var í "timecharter" hjá íslenskum aðilum og með íslenskan skipstjóra ??? En hvaða skip eru þetta ?Jæja best að draga þetta ekki lengur Efst er jú Dísarfell Skipinu var lýst hér á síðunni um daginn

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Síðan var það svo Sæborg Ég var búinn að lýsa skipinu hér fyrr á síðu

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Svo er það Skaftá ex Borre.Skipið var byggt hjá Trondhjems Værft Þrándheimi 1970 fyrir Fred Olsen og hlaut nafnið Borre. Það mældist 1516.ts.2828 dwt.Loa:87.0 m. brd.15.0 Hafskip kaupir skipið 1981 Eftir gjaldþrot Hafskips 1985 kaupa Eimskip skipið af Útvegsbankanum.1986 Eftir að það hafði legið í Antverpen í rúmt ár Til stóð að skíra skipið Múlafoss en af því varð ekki og seldi Eimskip skipið 1986 og það fer undir Bahamaflagg og fær það nafnið Polly Progress 1992 Fær það nafnið UB Progress 1996 D.M Spiridon.2001 er skipinu breitt í "livestock carrier" Skipið sekkur svo 08-11-2007 2 sjm út af Puerto Cabello Nicaragua

Næst er svo Isnes sem var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1976 Skipið fékk nafnið Dollart.Það mældist 2868 ts.4420 dwt Loa:91.10.m brd:14.60 m. Nesskip kaupa skipið 1987.Þeir hjá Nesskip selja svo skipið 1994 og fær það nafnið Gardsky 2003 nafnið Celtic Spirit

Svo að lokum Olavur Gregersen.Skipið byggt hjá Skala Skipasmidja Skala Færeyjum 1982 Skipið mælist 1071 ts. 1450 dwt. Loa:67.30.m brd 12.00.m Eimskip tekur skipið á "timecharter" 1983 Og fær skipið nafnið Selfoss.1984 er skipinu skilað aftur og fær það sitt gamla nafn.Skipinu hlekkist á og sekkur milli eyjanna Straumey og Austurey

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Síðan var það svo Sæborg Ég var búinn að lýsa skipinu hér fyrr á síðu
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Svo er það Skaftá ex Borre.Skipið var byggt hjá Trondhjems Værft Þrándheimi 1970 fyrir Fred Olsen og hlaut nafnið Borre. Það mældist 1516.ts.2828 dwt.Loa:87.0 m. brd.15.0 Hafskip kaupir skipið 1981 Eftir gjaldþrot Hafskips 1985 kaupa Eimskip skipið af Útvegsbankanum.1986 Eftir að það hafði legið í Antverpen í rúmt ár Til stóð að skíra skipið Múlafoss en af því varð ekki og seldi Eimskip skipið 1986 og það fer undir Bahamaflagg og fær það nafnið Polly Progress 1992 Fær það nafnið UB Progress 1996 D.M Spiridon.2001 er skipinu breitt í "livestock carrier" Skipið sekkur svo 08-11-2007 2 sjm út af Puerto Cabello Nicaragua
@ Lettrio Tomasello Shippotting
Næst er svo Isnes sem var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1976 Skipið fékk nafnið Dollart.Það mældist 2868 ts.4420 dwt Loa:91.10.m brd:14.60 m. Nesskip kaupa skipið 1987.Þeir hjá Nesskip selja svo skipið 1994 og fær það nafnið Gardsky 2003 nafnið Celtic Spirit
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Svo að lokum Olavur Gregersen.Skipið byggt hjá Skala Skipasmidja Skala Færeyjum 1982 Skipið mælist 1071 ts. 1450 dwt. Loa:67.30.m brd 12.00.m Eimskip tekur skipið á "timecharter" 1983 Og fær skipið nafnið Selfoss.1984 er skipinu skilað aftur og fær það sitt gamla nafn.Skipinu hlekkist á og sekkur milli eyjanna Straumey og Austurey
@Óli Nolsøe Shipsnostalgia
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39