28.12.2009 21:10

Hvaða verðlaunagripur?

Þetta er þekktur verðlaunagripur í heimi siglinga.Áöur en ég kem með réttu röðina á skipunum langar mig að spyrja Hvaða verðlaunagripur er þetta??? Menn voru ekki lengi að finna þetta út. Eftir því sem ég best veit er núverandi handhafi ennþá "United State" sem vann bikarinn 1952. Hinn kunni ævintýramaður Richard Branson´s  reyndi við gripinn 1986 á fleytu sinni Virgin Atlantic Challender II  Ég var fyrir tilviljun staddur London þegar Brandson´s kom þangað oog tók það meðfylgandi myndir

 Hérna er verðlauna hafinn:
SS United State var byggt hjá Newport News Shipsbulding & Drydock Newsport New Virginía USA 1952.Skipið mældist 53330 ts. 13016 dwt. Loa:301,80 m.brd:31.00.m.Skipið liggur í dag við:"Pier 82 in Philadelphia" og er notað sem sjóminjasafn




Skip Randon´s Virgin Atlantic Challlender II í London 1986



Og að lokum methafar síðustu 70 árin

Queen Mary

1938

10 August-14 August

C-WS

Ambrose

Bishop Rock

2,938 nautical miles (5,441 km)

3 d, 20 h, 42 m

31.69 knots (58.69 km/h)

United States

1952

3 July-7 July

USL

Ambrose

Bishop Rock

2,942 nautical miles (5,449 km)

3 d, 10 h, 40 m

35.59 knots (65.91 km/h)


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere