08.01.2010 21:48
1+2
Þetta skip var björgunarskip hér við land. Hvað hét það? Skipið hét Geir.Skipið var byggt 1909 hjá Seebeck Shiffværft Geestermunde Þýskalandi. Fyrir Em Z Svitzer´s Skipið mældist 319.0 ts Loa:42.0.m.brd:7,90.m. Skipið rakst á tundurdufl og sökk skammt utan við Casablanca Marakkó 02-02 1943
Þetta skip flaggaði"íslenskt"lengi Hvaða skip er þetta ? Þetta er Sandey sem var byggð hjá Fikkers Shipsværft Foxhold Hollandi 1957Skipið hlaut nafnið Wumme.Það mældist 499.0 ts 974.0 dwt. Loa:62.41 m. brd. 9.35 m. Björgun h/f kaupir skipið 1961 og skírði Sandey.Skipið var rifið 1994 ???.@ photoship
Að lokum 3 myndir af erlendu skipi sem var oft í "tímaleigum " hér.Og hafði allavega 1 ( ef minnið er ekki að svíkjast undan eina ferðina enn) íslenskan skipstjóra.Þetta skip var smíðað í Nordsöværftet Ringköbing Danmörk 1982 fyrir "saltkónginn"P.R Johannessen í Færeyjum. Skipið fær nafnið Herborg. Það mældist 1441,0 ts 2158.0 dwt.Loa: 72,50 m brd 11.40.mþ Johannessen selur danska skipafélaginu Elita skipið 1985 og fær það 1st nafnið Carimed Sea.Það gengur svo (sennilega út af ýmsum tímaleigum) undir ýmsum nöfnum t.d Naz, Svea Atlantic Susan K. Það er svo selt til Brasilíu og fær þar nafnið Samson.Skipið er enn í gangi Efsta myndin er af skipinu í litum Elita skipaélagsins.Og ef ég er ekki að bulla þess meir þá var Guðmundur Arason með skipið um tíma En þetta getur verið misminni
@fgb Shipsnostalgia
@ Lettrio Tomasello Shippotting @shipsmate 17 Shipsnostalgia
@ Lettrio Tomasello Shippotting