10.01.2010 22:20

Hverja er verið að rífa ???

Ég fékk þessar myndir í dag. Ég geng út frá að sendandinn hafi verið með nöfnin á hreinu.Hér er verið að rífa íslenska togara í erlendri höfn.Hvorugur þessara togara var smíðaður fyrir okkur en voru undir íslenskum fána.Annar mörg ár en hinn mikið styttra

Byrjum á þessum Hérna er verið að hífa vélina úr öðrum þeirra

          @Allan Geddas Shipsnostalgia


 Meira"drasl"úr honum


          @Allan Geddas Shipsnostalgia


Og hérna er hinn að niðurlotum kominn

          @Allan Geddas Shipsnostalgia


Hérna er fyrra skipið heillegra


          @Allan Geddas Shipsnostalgia


Hérna er síðasta mynd óbrengluð


          @Allan Geddas Shipsnostalgia


Hérna eru þeir félagar saman Sólbakur og Stapavík


          @Allan Geddas Shipsnostalgia


Svo læt ég þetta enda með kristilegu hugarfari



          @Allan Geddas Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 588305
Samtals gestir: 31144
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 05:56:15
clockhere