14.01.2010 21:26

Farnir

Hérna eru 2 skip sem ekki eru lengur ofansjávar En frá þeim tíma er farmannastéttin var og hét og menn sigldu stoltir með íslenskan fána í skut Að vísu var annað skipið undir erlendum fána er myndin var tekin.Fyrst það skip hét fyrst hér á landi Skaftá.Ég hef sagt sögu skipsins fyrr hér á síðunni Byggt 1970 sekkur 2007

                                 @Rick Cox



         @Rick Cox

                 @Rick Cox

Svanur Skipið var byggt sem Blue Girl hjá Fiskestrand Verft Fiskestrand Noregi fyrir Frendo A/S Noregi.Skipið mældist 778.0 ts 965.0dwt.Loa: 60,80.m brd 9.50. Hinn síungi( fjan..... hafi það að á nýlegum myndum lítur hann út fyrir að vera um tvítugt) og ötuli skipstj. og útgerðarmaður Pálmi kaupir skipið ásamt fl 1972 og skírir Svan.1995 selur Pálmi skipið og fær það nafnið Christie Mare 1996 Fiandara.Það sekkur síðan í Svartahafinu á leiðinni til Varna 16-01-2005


                         @Rick Cox


                                     @Rick Cox
Stoltir með íslenskan fána í skut


@Rick Cox

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere