22.01.2010 18:47
Susanne Reith og Susanne Reith
Eins og Óðin Þór benti réttilega á er myndin sem ég birti hér áður á síðunni var það ekki hin eina og sanna"Susanne Reith".Þessi Susanne er 8 árum yngri en sú"eina og sanna" Skipið var byggt hjá Unterweser i Bremenhaven 1966 sem Susanne Reith.fyrir sömu aðila og áttu hina.Skipið mældist 1866 ts 2815 dwt.Loa:88.50.m brd:13.60 m Eftir 1974 gengur skipið kaupum og sölum og er undir ýmsum nöfnum: 1974 Hippo Lady 1976 Perca 1977 Hippo Lady 1977 Nano K 1987 Marilena P 1987 Linda Star 1989 Dilini 1991 Norina 1993 Mara 1993 Ilze 1996 Alpha 1998 Alpha I Skipið var svo rifið í Alang í okt 2000
Og hér er sú eina og sanna og hér sést munurinn á skipunum.Ég gerði grein fyrir henni um daginn @ship-pic