28.01.2010 18:41

Hvaða skip???

Þessi skip flögguðu öll íslenskt..En þessi gáta er nú sennilega alltof létt en ég læt hana flakka.Fyrst er það Vatnajökull Smíðaður fyrir Sölumiðstöð Hraðfrystihúsa í Lidingöverken,Lindingö Svíþjóð1947 Mældist :924 ts Loa:61,50 m brd 9,70 m Skipið selt til Grikklands 1964 og fær nafnið Evancelistria V Það varð fyrir stýrisbilun og rak á land við Sardínu 19-01-1981 Og grotnaði svo niður í höfninni í Gagliari 
                     @Rick Cox


Ekki falleg sjón


@yvon





@yvon


Næsta skip Dettifoss var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1949.Fyrit °Eimskipafélag Íslands Það mældist 2918.0 ts 2700,0 dwt,Lao: 94.60. brd:14.10 m  Eimskip selur skipið Pilipseyja 1969 og fær það nafnið Don Sulpicio 1976 nafnið Don Carlos Gothong. Það hvolfir og sekkur utan við höfnina í Cebu 12-10-1978 mannbjörg varð

                                    @ Malcom Cranfield  Shipsnostalgia


Næst á dagskrá er skip sem smíðað var hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1967 sem Tinto.Fyrir þýska aðila. Það< mælist 1513,0 ts 2550,0 dwt Loa: 77,0 m brd:12.0 m 1971 fær skipð nafnið Nordic 1976 kaupir Eimskipafélag Íslands það og skírir Skeiðfoss.Skipið selt úr landi 1987 og fær nafnið Morgan 02-01-1990 strandar skipið við Anegada de Adentro undan strönd Mexicó or eg rifið það

                                           @ photoship


Næst er þap skip sem var byggt hjá Myklebust í Gursken Noregi 1976 fyrir norska aðila og fær nafnið Fjord Það mælist 499,0 ts 1200,0 dwt. Loa: 69,60,m brd: 14,50 m 1986 kaupir OK´h/F í Hafnarfirði (Bjössi Haralds og fl) og er það skírt Ísnes. 1990 kaupir Eimskip það og skírir Stuðlafoss. Þeir selja skipið 1992 og fær það nafnið Ice Bird 1995 Sfinx 1997 Fjord 2002 Baltic Fjord 04-07-3-2006 þegar er skipið í dock í Tallin stórskemmist það i eldsvoða.Og var það rifið uppúr því 


                                   @Rick Cox


 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere