14.02.2010 16:25

Wilson Hawk

Wilson Hawk var að losa ca 1200 ts af salti hér í Eyjum í dag. Skip þetta sem eins og öll Wilson skipin er vel við haldið og snyrtilega að sjá þá það sé orðið (eftir mínum bókum)16 ára gamallt Það var smíðað hjá Pattje Shipyards í Waterhuizen Hollandi sem Hugo Skipið bar fyrst Cypurflagg.Það mældist:  2811.0 ts 4258.0 dwt. Loa: 91.20 m brd: 13.90 m Skipið kemur í drift hjá Wilson Ship Management AS 2006 og fær nafnið Wilson Hawk. Og fór undir flagg Barbados Sem sagt:"frekar lítill snyrtilegur og vel viðhaldinn  coastari"


@oliragg 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253132
Samtals gestir: 10856
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:21:09
clockhere