01.03.2010 22:44

Hver var þetta ???

Fyrir rúmum 20 árum var þetta skip mikið í fréttur hér Hver var ástæðan ?? Þetta skip var byggt hjá Nordsöværft í Ringkoping sem Artis River fyrir danska aðila 1986, Það mældist 1598.0 ts, 2433,0 dwt Loa:76.0 m brd: 11.60 m. Það strandar við rifið Tösku við Rifshöfn 26 mars 1987. Það náðist aftur á flot um það bil sólarhring síðar.2002 er skipið selt og fær nafnið Mentari Jaya  Nafn sem það ber í enn dag og siglir undir fána Indónesiu. Menn hafa undrast slæma viðkomu mín á síðunni undanfarið. Ég hef þetta mér til málsbóta.En ég át einhvern djöf.... ofan í mig um daginn og afleiðingunum er best lýst með þessari smásögu. Mikil vinkona mín sem fylgist vel með mér og heilsu minni sá mig koma á kjörstað í dag þegar hún var að fara af staðnum. Hún þorði ekki að flauta af ótta við að ég hrykki við og sk........ já ekki orð um það meir


                         @ric cox coasterr remembered

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3049
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255679
Samtals gestir: 10971
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 19:32:28
clockhere