06.03.2010 21:53

Lítill og nettur

Þessi flaggaði íslenskt um nokkuð lagngt skeið Hver er þetta?? Þetta skip var smíðað 1973 hjá Elbewerft í Boizenburg A- Þýskalandi sem Jolara fyrir norska aðila. Það mældist 197.0 ts 584,0 dwt Loa:49.60 m brd: 10,10 m. Skipið er selt innanlands í Noregi 1974 og fær nafnið Gullstryk  1976 nafnið Lys-Con Reykhólaskip h/f á Reykhólum kaupir skipið 1981 og skírir Helgey. Það er selt til Noregs  1986 og fær nafnið Jarola 1996 nafnið Nyvang og 2001 Vitin nafn sem það ber í dag og með færeyiskan fána. Svona lítur skipið út í dag. Hina myndina er vinur minn búinn að eiga svolítið við til að reyna að gera ykkur þetta erfiðara. Og kraninn í landi gaf honum aðeins undir fótinn hvað þetta varðar



@Ric Cox

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 966
Gestir í dag: 346
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197176
Samtals gestir: 8757
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 18:56:30
clockhere