18.03.2010 12:11

Skálkurinn

Áhöfn þessa skips sem var hér í höfninni í gær lenti í miklum hremmingum í Hafnarfirði um daginn er þeir rugluðust á krönum við losun, Skipið var byggt hjá Ferus Smit Westerbroek Hollandi 2000 fyrir þarlenda aðila og fékk nafnið United Glory. Það mældist 3653.0 m 6535.0 dwt. Loa: 103.0 m brd: 15,0 m. 2000 er strax  skift um nafn í Bro Glory.  Það sigli undir hollenskum fána




Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44
clockhere