25.03.2010 18:15
Íslenskt og danskt
Mennigarlegur ráðgafi síðunnar Tryggvi Sig sendi mér þessa syrpu og kann ég honum bestu þakkir fyrir.Við byrjum á Kyndli. En fjallað hefur verið um skipið áður hér á síðunni
Svo er það skip sem byggt var hjá The Lindenau GmbH Schiffswerft & Maschinenfabrik í Kiel þýskalandi fyrir Ítalska aðila 1978 og hlaut nafnið Merzario Arabia.það mældist 12817.0.ts 9745.0 dwt Loa: 172.0 m brd: 21.70. m 1986 fær skipið nafnið Jolly Ocra 1987 Duino Eimskipafélagið kaupir skipið 1988 og skírir það Laxfoss (V hjá Eimskip) Skipið er svo selt? úr landi 1996 og fær nafnið Silkeborg. 1997 nafnið Lyra 2003 Strada Maestra og 2008 aftur Silkeborg .nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Að lokum 1 danskur sem ég sigldi nokkru sinnum á Skipið var byggt hjá Saksköping M&S í Saksköping Danmörk 1991 fyrir H.Folmer í Kaupmannahöfn sem Karina Danica. Skipið mældist 1352.0 ts 2130 dwt. Loa:69.40 m . Í augnablikinu er skipið á leið til Wilmington USA. Og ég veit hvað það þýðir Vopn til Persaflóans Fór margar þannig ferðir á þessum og öðrum skipum félagsins