02.04.2010 18:37
Sjórán
Þau eru að aukast sjóránin við Sómalíu.´Það þarf ekki að segja mér að það séu ólæsir fátækir fiskimenn frá Sómalíu sem standi á bak við þetta. Þeir hafa enga þekkingu til að skipuleggja sig svona.Ég las einhverstaðar haft eftir fv foringa úr rússneska Sjóhernum að fv foringar úr þeim her þjálfuðu Sómalana í leynilegum herbúðum í Yemen. Rússenska mafían er lögnu búin að gera sig gilda í heiminum. Og ef maður kíkir nánar á skipshafnir þeirra skipa sem tekin eru þær eingöngu skipaðar sjómönnum af lálaunasvæðum að einni undantekinni (Danica White dönsk áhöfn) íað mig minnir. Þó getur verið að einhverjar fleiri hafi lent í þessu í byrjun.
Fyrst þetta:
Flutningaskipið Frigia Möltuflaggað skip í tyrkneskri eigu,Það var byggt hjá Nippon Kokan í Shimizu Japan sem Briknes fyrir norska aðila. það mældist: 18639.0 ts. 35246 dwt Loa: 177.0 m 27.90.m Það hefur borið eftirfarandi nöfn: 19983 General Mascardo 1985 Mikhail Stelmakh 1996 Korosten 1999 Korosel 1999 Lady Lory 1999 Michael S 2008 Frigia Skipið var hlaðið phosphate og potash.(áburður) á leið frá Port Said (Egypt) til Laem Chabang (Thailand), Um borð 21 sjómenn (19 Tyrkit 2 Úkraníumenn) Skipið var tekið síðastliðinn þriðjudag, 925 sjóm. út af strönd Sómalíu (11°41´N- 66° 004´A
@NAVFOR.
Næsta skip var tekið sama dag Talca,Skipið var byggt hjá Hayashikane Shipsyard í Shimonoseki Japan 198 fyrir þarlenda aðila sem Tasman Universal.,Það mældist:9622,0 ts 11055.0 dwt. Loa:145,50 m brd 22,60 m.Skipið hefur hafr ýmiss nöfn : 1993 Hornwave 1993 aftur:Tasman Universal., 1997:Tasman Spirit og 2000 Talca.Skipið veifar Bermunda flaggi.. Skipið var tekið 120 sml út af strönd Furstadæminu Oman Það var á leið til Sokhna (Egyptalandi) frá Bushehr (Iran), með 25 manna áhöfn sem samanstóð af; 25 23 Sri Lankanamenn og 1 Philippine, 1 Sýrlendingur Farmurinn voru sítrónur
Síðast í þessari upptalningu er þetta skip Á það var ráðist en það slapp.; Almezaan Byggt hjá Drobeta-TS Drobeta Rúmeníu 1979 sem Tarcau Það mældist 1969,0 ts 2400,0 dwt. Loa; 88,80 m brd 12,80 m, 2001 fær það nafnið Limeni 2001 Almezaan.Skipið veifar flaggi Panama??? Áhöfn;ekki kunn, Ráðist var á skipið einnig á þriðjudag en spænsk freygáta Navarra (F-85)kom í veg fyrir ránið Skipið var 60 sml S af Haradere.á leið til Mogadishu
@NAVFOR.
Hér er listi yfir skip sem tekin hafa verið undanfarið. Þó ég fái á mig einhvern rassista stimpil vil ég biðja menn að íhuga áhafnirnar.50,000 Us $ eða bara 10,000 eru stórir peningar fyrir flesta af þessum mönnum. Og það þarf ekki nerma 1 skemmt epli í körfuna til að lá hlutina gerast Ég vona að menn skilji mig
Ships hijacked in 2010 by Somali pirates
Name | Type | IMO | Flag | Crew | Capture Date | Release |
Talca | Reefer | 8616324 | Bermuda | 25 23 Sri Lankans, 1 Philippine, 1 Syrian |
March 23 | - |
Frigia | Bulk | 7507485 | Malta | 21 19 Turks 2 Ukrainians |
March 23 | - |
Sakoba | Fishing vessel | 5011157 (?) | Kenya | 16 1 Spaniard 1 Pole, 11 Kenyans 1 Senegalese 1 Cape Verde, 1 Namibia |
Early March | - |
TLU Ocean | Oil-tanker | 9408360 | Marshallese | 21 Burmese | March 5 | - |
Al Nisr Al Saudi | Tanker | 9058696 | Saudi | 14 1 Greek 13 Sri Lankans |
March 1 | - |
Rim | Versatile Cargo | 7328554 | North Korea | 17 Romanian + Libyans |
February 3 | - |
Pramones | Oil / chemical tanker | 9408803 | Singapore | 24 17 Indonesians 5 Chinese 1 Nigerian Vietnamese 1 |
January 1 | February 26 |
Asian Glory | Valet | 9070474 | UK | 25 8 Bulgarians 10 Ukrainians Indians 5, 2 Romanian |
January 1 | - |