03.04.2010 00:17

Laghenti málarar og smygl

Hérna er ekki verið að leggja í mikinn kosnað við nafnabreytinguna.
                               @yvon Perchoc
En þetta skip sem þarna hefur verið skýrt Cleopatra Sky var byggt hjá Smit EJ í Westerbroek Hollandi 1958  sem Magas fyrir þar enda aðila. Það mældist 499 Meira finn ég ekki hvað stærð varðar. En 1973 fær það nafnið Maga 1983 Soraya og 1986 nafnið Cleopatra Sky  08-11-1988 Var skipið tekið út af Ushant fullt af eiturlyfjum og fært til hafnar í Brest þar sem það dagaði uppi ,en var svo notað sem skotmark fyrir breska flotann og því sökkt.
Hér er skipið á sínum betri tímum
                                     @ photoship


og hérna í varðhaldi í Brest


@yvon Perchoc

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00
clockhere