03.04.2010 12:12

Kea

Þetta sænska skip (eigandi Holy House Shipping Stockholm) sökk 160 sml VNV af Cape Vilan (NV horn Spánar eða á 43 ° 46.7 N, 12 ° 13.8 W  2ja áhafnarmeðlima er saknað Skipið var smíðað hjá Alianza Shipsyard Avellaneda í Argentínu 1982 sem Claciar Viedma fyrir  Empresa Líneas Marítimas Argentina það mældist : 2012.0 ts 10452.0 dwt. Loa:146,50,m brd:21.0 m 1991 fær skipið nafnið Kos Og 1994 Kea. Svíar eru búnir að reka skipið síðan 1998.




@Daniel Ferro



@Daniel Ferro

Skipið var á leið frá St Petersborg til Santa Marta (Colombia) Áöfn var 24(2 Króatar 1 Letti 1 Ukraníumaður  1 Ghani og 19 Filipinar Farmurinn var ammonium nitrate





.Hann kastaðist til og orsakaði slysið.Og sendi distress call  Þá var kl 2030 á mánudaginn 29.Úthafsdráttarbáturinn Don India sem var 195 sml frá hélt strax áleiðis að hinu naustadda skipi Nærstu  skip Al Mayeda og Sapphire komu á slysstaðinn 10 tímum eftir neyðarkallið,Þegar þau komu á staðinn var ölduhæðin 7-8 metra og skyggni lélegt 5 skipverjar af KEA höfðu lent í sjónum Spænsk þyrla bjargaði 1 og 2 var bjargað um borð í Shapphire En 2 hurfu mönnum sjónum. Um 1300 hafði Don India komið á vettfang. Hann gat bjargað 14 mönnum Síðan var 5 mönnum bjargað af þyrlunni en þessir 2 eru enn týndir Um 1330 á þriðjudag sökk svo Kea
Hér er staðurinn að vísu á rússnesku:



Hér er Sapphire sem bjargaði 2 mönnum en skipið var smíðað 1997 hjá Morini Shipsyard Ancona Ítalíu fyrir breska aðila. Það mældist 9914,0 ts 14015.0 dwt. Loa: 142,50 m brd 22,0 m
 Svo er það Al Mayeda Byggt 2009 hjá Samsung ShipsyardI Koje Kóreu fyrir breska aðila Það mældist 163922,0 ts 125600.0 dwt. Loa: 345.0 m brd: 53,80 m. Skipið er svokallað LNG skip.Það flaggar fána Marshall eyja


Síðast er :Don India Byggt 2006 hjá Zamakona Shipsyard í  Santurtzi á Spáni Fyrir þarlenda aðila.Það mælist 2984,0 ts 3050,0 dwt. Loa: 80,0 m, brd 18,0 m Flaggið spánskt

@romain Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 966
Gestir í dag: 346
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197176
Samtals gestir: 8757
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 18:56:30
clockhere