03.04.2010 23:40

Árekstur í Kiel Kanal

Í fyrradag 02-04-2010  lentu  2 skip í árekstri í Kílarskurðinum Skipin Tankskipið Palchem 1 og bulkskipið Medousa.Þetta skeði eftir að bæði skip höfðu yfirgefið Holtenau Lock. Bæði skipin héldu sömu stefnu og ætlaði  Palcem 1 að yfirhala Medousa sem endaði með að skipin rákust saman. Bæði skipin skemmdust og urðu að leita hafnar í N-höfn Kielar Bæði skip eru undir Möltuflaggi og báðar með austantjalds áhafnir
Palchem 1 var byggt 2009 ekki kunnugt um byggingarstað(sennilega Tyrkland) Það mældist 8995,0 ts 14368,0 dwt Loa: 143.0 m brd; 21.0 m 1sta nafn Olympos En strax 2009 nafni breytt í Palchem 1 Skipið er í Tyrkneskri eigu og undir Malta flaggi 



Hitt skipið Medousa var byggt hjá Renuidas Caneco Shipsyard Rio de Janeiro Brasilíu 1981 sem Myrthis fyrir þarlenda aðila. það mældist 11119,0 ts 15665,0 dwt Loa: 146.0 m brd: 21,20 m. 1990 fær það nafnið Capo Noli 1993 Al Hasa. 2000 Medusa nafn sem það ber í dag undur Möltuflaggi en er í Grískri eigu

@Tim Schwabedissen vesseltracker.com

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere