05.04.2010 20:26
Margur er knár þó hann sé smár
Þetta litla skip var smíða 1965 fyrir danska aðila hjá Frederikshavn Værft & Tørdok, Frederikshavn, Danmörk og hét 1st CEREAL Það mældist 299.0ts ????dwt. Loa:54.26 m brd: 9. m Seinna bar það þessi nöfn:71 - FENRIS 83 - ODIN ACE 86 - SEAPINE 89 - EDRA
Hérna ný:
Hérna í brælu í Biscay.Hún er á ferð frá Aberdeen, Scotland, til Alsír, Alsír,með kartöflur.Í des 1979. Á dekki voru 2 stórar vélar( heavy machinery,) Annari hafði skolað fyrir borð og hafði stýrimanni skipsins einnig tekið útbyrðis. Í svona tilfellum þarf mikinn þurfa menn að sína af sér mikla sjómennsku Skipið leitaði hafnar í Brest eftir áfallið
Og hérna í drydock í Brest 29-12-1979. En þarna er hún til viðgerðar eftir áfallið við Ushant@yvon