10.04.2010 14:31
Gamlir fv innlendir
Íslendingar áttu nú líka skip sem sómdu sér í hverri höfn. Ég minntist á það um daginn að mig minnir að Tröllafoss hafi fengið og það oftar en 1nu sinni verðlaun í New York fyrir að vera best hirta og snyrtilegasta skipið þar í höfninni.
En snúum okkur að gömlum innlendum1st er þetta skip Katla II Byggð í Svíþjóð 1948 Rifin í Pakistan 1981
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Arnarfell I byggt í Svíþjóð 1949 rifið í Grikklandi 1983
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Næst er Dettifoss Smíðaður í Danmörk 1949 Skipinu hvoldi á ytri-höfn Cebu 12-10-1978
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Næst er það skipð sem státaði á sínum tíma af að vera stærsta skip íslenka flotans Hamrafell:
Skipið var smíðað í Þýskalandi 1952 Rifið í Mumbay (Bombay) 1974
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Næst er Disarfell byggt í Hollandi 1953 Rifið í Grikklandi 1988
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Síðast að sinni er það skip ( sem og systurskip þess) sem fyrir minn smekk var fallegasta skip sem íslenska kaupskipaflotann brýddi) Brúarfoss Byggður í Danmörk 1960 Rifinn í hinum fræga skipakirkjugarði Alanga 1990 Ég er handviss um hefði verið farið vel með hann alla tíð væri hann í gangi enn hann hefði orðið fimmtugur í nóv. í ár@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Eins og sjá má eru allar myndirnar frá Malcom Cranfield sem er rafbréfavinur minn Sem býr við kílarskurð