10.04.2010 23:23
Helvíti á jörð
Ég var að blogga um gömul skip og hvað varð af þeim. En það eru kannske ekki svo mjög margir sem gera sér grein fyrir aðstæðum mannana sem sjá um niðurrifið Hér eru myndir frá hinum illræmda skipakirkjugarði á Gandani Beach Einn vinur minn danskur skipstjóri sem fór með 1 skipið þangað sagði eitthvað á þessa leið:"ef Helvíti finnst á jörðinni þá er það þarna" Hann sagðist hafa verið hálf máttfarinn eftir að anda að sér fnyknum sem lá yfir svæðinu . Einn maður stórslasaðist þann dag sem hann var þarna og einhverir tugir slösuðust sumir allmikið. Þeir kippa sér ekki upp við að 1 eða 2 drepist á dag á þessum nástöðum en látum myndirtala þetta er allt tekið af fríum áróðuðurssíðum (ekki illa meint)Hér eru myndirnar: