13.04.2010 18:28

Gamlingar

 Ég talaði um daginn að ungir sjómenn ættu ekki að gera grín að okkur gamlingunum. Allar kynslóðir eiga sinn lokasprett, Og rifja þá kannske upp sína "gömlu og góðu daga" Munið það ungu menn að ykkar tími og andrími kemur aldrei aftur . Þess vegna eigum við  á deginum okkar "Sjómannadaginn" að minnast þeirra manna sem sigldu á skipum eins og ég sýni hér í dag. Ekki sem einhverja "árabátakalla" og eða vilja ekki gefa þeim rými í blöðum dagsins. Þið eigið að vera stoltir af ykkar fyrirrennurum. Þó þeir hafi lyktað af slori, kolum  táfýlu og kannske heiðarlegri"skítalykt"

1sta skipið í dag var smíðað hjá Edwards & Sons Shipsyard Howdon- on - Tyne Bretlandi. 1888 sem Mimosa Fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1557.0 ts ???? dwt Loa: 77.70. m brd: 11.0 m, Skipið sökk 04-11-1918 efrir árekstur á 57°N  001°30´V


@Ric Cox

Næsta skip sem byggt 1903 hjá Short Bros. Shipsyard fyrir þarlenda aðila sem Dovedale. Það mældist 2907 ts ???? dwt. Loa: 99.22. m brd: 13.70 m 1907 fær skipið nafnið Sibir 1920 San Polo 1922 Oxholm 1923 Psara. Það var svo rifið í Savona Spáni


@Ric Cox

Næst er það skip sem byggt hjá Hamilton Shipsyard Glen Yard í Englandi 1912 sem Intombi fyrir þarlenda aðila. Það mældist 3884 ts ??? dwt. Loa:  111.20 m 13.30.m 1932 fær það nafnið Maliakos 1949 Saraykoy 1955 Sapanca Það sök eftir árekstur út af Bats á Sceldeánni 28-02-1956


@Ric Cox
Næst er skip sem byggt var hjá Barclay Curle Shipsyard í Whiteinch Englandi 1925 sem Kantara fyrir þarlenda aðila. Það mældist 3237 ts ??? dwt. Loa: 100.90 m brd:14.20 m. Skipið var skotið niður 22-02-1941 á 47°12´N 040°13´V


@Ric Cox
Að síðust er skip sem átti bróðir undir íslenskum fána. Það var byggt hjá Southeastern Shipsyard í Savannah USA 1945 sem Double Loop Það mældist 3799.0 ts. 5032.0 dwt. Loa: 103.20 m. brd:97.50 m. 1947 fær skipið nafnið Ciudad De Caracas 1961 Cyprus. Það var rifið á hinni frægu "Gadani Beach 1981 Égh þarf nú sennilega ekki að spyrja en læt það flakka: Hvað hét íslenski bróðirinn??


@Ric Cox

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere