15.04.2010 19:35
Fleiri gamir
Hérna eru fleiri myndir af "myndarlegum"gamlingum. Fyrst er það skip sem byggt var hjá Russel Shipsyard í Glasgow Skotlandi 1912 sem Saint Bede fyrir enska aðila Það mældist 3149.0 ts 4940.0 dwt Lao:123.30.m brd: 15.90 m 1918 fær skipið nafnið Dictator Það var rifið í Glasgow 1932
@Ric Cox
Næst er það skip sem byggt var hjá Henderson Shipsyard í Meadowside Englandi 1912 fyrir þarlenda aðila sem Benefactor Það mældist: 3492.0 ts .5511. dwt Loa: 125.20 m brd: 15.90 m. Skipið var rifið í Feneyjum 1935
@Ric Cox
Næst er skip sem byggt var hjá Russel Shipsyard Glasgow Skotlandi fyrir enska aðila 1916. Sem Crown of Cadiz Það mældist: 2942 ts 4607 dwt. Loa: 117.30 m brd: 15.90 m 1920 fær það nafnið Chancellor. Það sökk 02-12-1939 á 44°30´N 061°51´V eftir árekstur við annað skip
@Ric Cox
Næst er það skip sem byggt var 1920 hjá Connel Shipsyard í Scotstoun Skotlandi fyrir enska aðila. Sem Dramatist Það mældist: 3423 ts 5443 dwt Loa: 125.0 m brd: 15.90 m Það var rifið í Briton Ferry 1949
@Ric Cox
Næst er skip sem byggt var hjá Richardson Duck Shipsyard í Tornaby Englandi fyrir þarlenda aðila 1921 sem Inkum. Það mældist 2795,0 ts 4505.0 dwt. Loa; 122.0 m brd 15.90 m. 1931 fær það nafnið Nymphe Það var skotið niður 06-07-1942 á 15°48´N og 040°42´A
@Ric Cox
Síðastur í þessari upptalningu og af myndum af erlendum gamlingum allavega í bili er skip sem byggt var hjá McMillan Shipsyard í Dumbarton Skotlandi 1929 sem Kavak. Það mældist 1478,0 ts 2743.0 dwt. Loa: 101.50 m brd: 14.40 m. Það var skotið niður á 55°00´N 019°30´V 02-12-1940. Og hér verður svo sett amen eftir efninu af svona erlendum gamlingum Eða eldgömlum koladöllum