21.04.2010 17:15
Sumrinu fagnað með Ölmu
Það fór eitthvað úrskeiðis hér á síðunni. gær Tæknin að stríða mér. En í gær kom hún Alma með 1 dag í viðbót við vorið sem átti að koma í dag. En hér er nú allt hvítt og hreinlega einn af fáum dögum sem við höfum séð alhvíta jörð hér í vetur.En hún Alma kom mér til að hugsa aðeins málið. Útgerðarmönnum og fiskinnslustöðvum hér hefur verið legið á hálsi að flytja fiskinn út óunninn. En nú vegna erfiðra flugsamgangna heyrist væl eiginlega úr hverju landshorni hve fámuna miklu tjóni menn verði fyrir að setja fiskinn til frystingar. Eru það bara Vestmannaeyjingar sem eru vondu mennirnir í ferskfiskútflutningi. Nóg af því En vorboðinn Alma var byggð hjá Århus DY í Århus Danmark 1997 sem Galaktika.Skipið mældist 3817,0 ts 4000,0 dwt. Loa: 97.60 m brd 15.70 m 1999 fær skipið nafnið Frio Seattle og 2004 nafnið Alma nafn sem það ber enn í dag og veifar Bahamas fána
Hér í höfninni í gær:
@oliragg
@oliragg
@oliragg
@oliragg
Og hér í erlendri höfn.
@humbertug