23.04.2010 19:32

Ýmis óhöpp

Hvað er kallinn að velta sér uppúr slysum og óhöppum  hugsar nú sennilega einhver. En nú er 1 mánuður og 13 dagar til Sjómannadagsins. Og á hverjum slíkum dagi er fallina minns og hugurinn hjá þeim sem slasast hafa um leið og sjómenn gera sér dagamun með fjölskyldunni.  Og mig langar til að vekja núverandi kynslóð sjómanna til frekari umhugsunar um öryggismál sín. Hugsa um þau á öðrum nótum en mín kynslóð gerði að miklu leiti. Ekki þessum "ertu sjóhræddur vinur"nótum.Og þótt málshátturinn :"Hvað ungur nemur, gamall temur." standi alltaf fyrir sínu, á hann kannske alveg við í þessu einstaka tilfelli  Þó skipin stækki og tækninni fleygi fram og öryggi sjómanna þúsundfaldist munu mannleg mistök ævinlega fylgja mannkyninu ja allavega einhverja áratugi í viðbót

http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/22597/

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4179
Gestir í dag: 308
Flettingar í gær: 1969
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 558743
Samtals gestir: 29312
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 23:27:08
clockhere