11.05.2010 23:57
Írafoss
Irafoss var hér í gær að lesta fiskimjöl. Skipið var byggt hjá Arminius-werke mbH, í Bodenwerden Þýskalandi sem Hanse Controller fyrir þarlenda aðila 1991. Skipið mældist 1574.0 ts 1890.0 dwt. Loa: 81.20 m brd: 11.30.m 1991 fær skipið nafnið Nessand og 1994 Trinket.Eimskip kaupa ??? skipið 2005 og skíra Írafoss. Skipið veifar flaggi Antigua and Barbuda
Hér í gær:
@oliragg
@oliragg
Og hér á siglingu á Elbuna 24 April 2010 á leið til Hamborgar, passing Altona.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35