15.05.2010 23:49
Skip í vanda
Nu fer að líða að Sjómannadegi 22 dagar eftir. Á þessum degi ætti fyrir utan skattamálið aðalbaráttu málið að vera auknar fjárveitingar til LHGÍ Það virðast vera til peningar í allslags "gæluverkefni" ráðherra og þessvegna eiga sjómenn ekki að slaka á kröfum sínum hvað þessi 2 mál varðar. Og einnig er vert á þessum degi ykkar sjómenn að minnast á hvernig haldið er á lífeyrismálum. Að maður tali nú ekki um öryggismálin Með þessu vídeo pörtum vil ég minna á að þó skipin séu stór getur "Kári" tekið öll völd
http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/22923/
http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/22925/
http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/22923/
http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/22925/
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 759
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 4803
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 568006
Samtals gestir: 29442
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 15:56:34