18.05.2010 21:52
Frá Ian Leask
Hann getur verið strembinn við Orkneyjarnar.Þetta skip sem þarna "rokkar og rólar" (minnir mig á 1 af Ríkisskipunum) heitir í dag Sunlith Bay og flytur sauðfé til og frá Arabalöndunum Það var byggt í Viana Do Castelo Shipsyard í Viana Do Castelo á Portúgal 1979 sem Farman fyrir breska aðila. Það mældist 2932.0 ts 3671,0 dwt. Loa: 108.80 m brd: 19.50 m. 1982 fær það nafnið Med Adriatico 1985 Argentea 1987 Merchant Isle 1988 Merchant Venture (nafnið sem það ber á myndinni) 2003 Warsan og 2007 nafnið Sunlight Bey sem sem það ber í dag og veifra fána Libanon
@ian leask
Eftir komadi skipum hefur verið gerð skil hér á síðunni áður Núverandi Brúarfoss
@ian leask
Fyrrverandi Hekla
Núverandi Axel
@ian leask
Fyrrverandi Dalfoss
Fyrrverandi Langfoss