18.05.2010 23:50

Dagný

Bara svona til að "stríða" vini mínum Tryggva SIg. (vinir eru vinum verstir) Hérna er skip sem margir kannast við sem Dagný SI Hér er hún á 4 stigum frá byrjun að endi. Skipið var byggt hjá De Dageraad shipyard í Woubrugge, Hollandi 1966 fyrir Fortune Herringfischerei GmbH, Gluckstadt, Þýskalandi. sem Milly Ekkenga.SG 1( SG= Gluckstadt)

Skipið var keypt á Siglufjörð 1970 og skírt Dagný SI 70 (1sti skuttogarinn??? Minnið að bila En skipið var ekki með skutrennu í byrjun) 1980 selt til Hafnarfjarðar og fær nafnið Ársæll Sigurðsson HF 12 Selt innarbæjar í "Firðinum" 1983 og fær nafnið Þorleifur Jónsson heldur einkennisstöfum. Er skráð á Siglufirði 1986 og fær einkennisstafi SI 80 heldur nafni. 1987 skift um nafn og númer 1987 ig fær nú nafnið Stapavík SI 5. Meira veit ég ekki um 1121 (bara svo menn telji að maður viti eithvað um fiskiskip) 




@ jan h ships nostalgia.



@ jan h ships nostalgia


@Allan Gred

@Allan Gred

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23
clockhere