21.05.2010 01:50

Gengin skip 3





Næst er það skip sem var smíðaður hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1927 sem Brúarfoss Það mældist 1577,0 ts 1540.0 dwt. Loa: 84,70 m brd: 11,10 m. Farþegar 40. Skipið var 1sta frystiskip sem smíðað var fyrir Íslendinga. Það er selt úr landi 1957 og fær ekki lakara nafn en Freezer Queen 1960 fær skipið nafnið Reina Del Frio. Það var rifið í Argertínu 1986






Þá er það skip sem einnig var smíðað sem frystiskip Dettifoss Skipið var byggt hjá Frederikshavn Værft & Flydedok 1930 fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist 1564.0 ts 2000,0 dwt, Loa: 72.30 m brd: 11.0 m. Farþegar 30. Kafbáturinn U- 1064 sökkti skipinu á 55°03´0 N 005°29´0 V þ 21-02-1945 Með skipinu fórust 12 skipverjar og 3 farþegar





Þetta var upptalning á skipum Eimskipafélagsins í WW2

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08
clockhere