27.05.2010 19:05

Í dag

Vestmannaeyingar fara ekki varhluta af heimsóknum guða úr goðafræðinni eða keisara úr mannkynssögunni nú um stundir. Týr var hér í fyrradag og Pétur mikli dvelur hér um stundarsakir. Mikið væri nú gaman að dugnaður hans við að dýpka gæti  notast við á "grynna" á rykinu sem hrjáir Eyjamenn þessa dagana. En hann er duglegu við það fyrra og er að dýpka innsiglinguna.




Svo kom "Brúsinn" eftir að hafa lestað ferskfisk hér. Það er eftirtektarvert að munnsta kosti 1 Búkolla og eða 1 byggingarkrani eru í förmum þessara áætlunarskipa. Það er verið að flytja "góðærið" út





 Svo er það nýja skipið sem mun heita "Ribbssafarí" Ekki veit ég meira um bátinn




Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44
clockhere