28.05.2010 20:19
Hafnarrúnturinn í dag
1 er það Porsoy sem var byggt hjá Fosen MV í Fevåg Noregi 1977 fyrir þarlenda aðila Skipið mældist 497,0 ts 1259.0 dwt. Loa: 69.60 m. brd: 14.50 m. Skipið veifar fána St Vincent og Grenadines. Skipið lestaði hér frosið
Svo komu nafnarnir "Lóðsarnir" efir að hafa tekið Porsoy út
Svo var skipið hans Magga Helga vélstjóra stórvinar míns Helgafell hér eð lesta "sitt venjulega"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03