02.06.2010 18:13
Afturbyggðir I, II og III
Ég held að ég sé ekkert að skrökva allavega ekkert að ráði þegar ég fullyrði að Willemose sem seinna varð Selfoss I sé 1sta afturbyggða fragtskipið sem íslendingar eignast. Henn var smíðaður 1914. En komst i eigu íslendinga 1917 (Landsjóður) Skipið var rifið í Belgíu 1955




Næst er að skip sem Skipadeild SÍS keypti í smíðum 1946 Hvassafell Skipið var selt úr landi 1964 og rifið 1969


Síðan var það skip sem Jöklar h/f létu smíða hjá Lidingöverken, Lidingö Svíþjóð 1947 sem Vatnajökul Skipið mældist 924,0 ts ??? dwt. Loa: 61.50 m brd:9,70.


@ric cox

@ric cox
Skipið var selt til Evangelistria Atlantic Fishing Enterprises SA, í Piraeus 1964 og skírt EVANGELISTRIA V 19 janúar1981 er skipið var á leið frá Alicante til Reggio Calabria bilaði stýrið í slæmu veðri. Skipverjar yfirgáfu skipið en það rak upp nálægt Oristano. Skipinu var náð út 25 jan sama ár og það dregið inn til Cagliari. Þar sem það "grotnaði" niður. Myndirnar teknar af

Næst er að skip sem Skipadeild SÍS keypti í smíðum 1946 Hvassafell Skipið var selt úr landi 1964 og rifið 1969
Síðan var það skip sem Jöklar h/f létu smíða hjá Lidingöverken, Lidingö Svíþjóð 1947 sem Vatnajökul Skipið mældist 924,0 ts ??? dwt. Loa: 61.50 m brd:9,70.
@ric cox
@ric cox
Skipið var selt til Evangelistria Atlantic Fishing Enterprises SA, í Piraeus 1964 og skírt EVANGELISTRIA V 19 janúar1981 er skipið var á leið frá Alicante til Reggio Calabria bilaði stýrið í slæmu veðri. Skipverjar yfirgáfu skipið en það rak upp nálægt Oristano. Skipinu var náð út 25 jan sama ár og það dregið inn til Cagliari. Þar sem það "grotnaði" niður. Myndirnar teknar af
Yvon Perchoc í Cagliari, 20 Oktober 1988.
@yvon Perchoc
@yvon Perchoc
Þetta var saga af frumhrerjunum. Þ.e.a.s 1su 3 afturbyggðu skipunum sem íslendingar eignuðust Ef þetta er ekki rétt hjá mér bið ég menn að leiðrétta mig. Svo koma fleiri afturbyggðir
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23