05.07.2010 17:06
1 gullmoli
Torfi Haraldsson á margan gullmolann hvað ljósmyndir varða. Þegar hann er að skanna myndir og finnur eina og eina mynd af "fragtara" þá sendir hann mér þær. Ég hef kannske séð of mikið af"káboi" myndum en í mínum huga í sambandi við þetta er hann eins og gullgrafari sem er að sikta sandinn úr ánni og ein og ein gullmolinn kemur í ljós og ég fæ hann. En þetta er nú bara það sem snýr að mér. Því allar myndir hann eru einstakar og virkilegir gullmolar. Og hér er sá síðasti mér til handa. Og nú verður Hafliði Óskars og þeir spekingar að vinna úr hvaða"þrílembingur" er þetta. Hér gildir ekki "lensportreglan" eins og sjá má.Eða hvað??