06.07.2010 22:30

Rok í Valpariso

Það getur verið hvasst víðar en á Stórhöfða Gærdagurinn var ekki góður fyrir þetta gamla skip .Sem endaði daga sína í urðinni við höfnina í Valpariso. Skipið var smíðað hjá Santierul Naval Ottenita S.A í Oltenita Rúmeníu 1975 sem Valya Kurakina fyrir rússneska aðila. Það mældist 2079.0 ts 2180.0 dwt. Loa:88.80 m brd: 12,80 m. 1992 fær það nafnið Turaida  1995 Tripolemos. 1995 Sunmar. 1996 Kenata 1997 Prams Kunti 2002 Orlando II og nýlega nafnið sem það ber í dag.Cerro Alegre . Ég þakka Óskari Franz fyrir ábendinguna. En látum myndir og video tala


@ Lettrio Tomasello  Shippotting



@ Lettrio Tomasello  Shippotting




@ Lettrio Tomasello  Shippotting




@ Lettrio Tomasello  Shippotting

http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/23484/

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1266
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 346165
Samtals gestir: 16574
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 01:25:52
clockhere