13.07.2010 20:30

Fallegir að lokum

Hverjum getur dottið í hug að þessi dallur sem heitir og hét Artemis og leit svona út áður


en líti svona út í dag

@Frits Olinga-Defzijl


Artemis var byggður sem hvalfangari hjá Nylands Værksted Oslo 1926 sem Pol II fyrir þarlenda aðila það mældist 240 ts Loa: 35.20 m brd: 7.10 m 1948 er skipinu breitt í fragtskip og fær nafnið Lister 1951 er það lengt í Loa: 44.50 m og 341.0 ts.1966 fær það nafnið Artemis nafn sem skipi ber í dag undir flaggi Hollands

@Frits Olinga-Defzijl



@Frits Olinga-Defzijl



@EDR24

Við áttu svipað dæmi með togaran Akurey Hérna er bútur úr Moggabloggi mínu á sínum tíma. En ég á eftir að gera skipinu betur slil hér
"Dettur nokkrum í hug að myndirnar hér fyrir neðan séu af sama skipinu?En það er nú samt staðreynd.Á myndinni t.v er það nýtt haustið 1947 hét þá Akurey RE 95 

Akurey Caledonia rgb

Skipið er byggt í Beverley, England 1947 og var skírt Akurey RE 95.1952 er það selt til Akranes.Heldur nafni en fær einkennisstafi AK 77.1966 er það selt til Noregs og breitt í rannsóknarskip og fær nafnið Akeroy.Og 1968 nafninu breitt í Pertel.Selt 1976 til Techno Navigation of Sillery, Quebec í Canada og heitir þá Petrel V.Selt 2000 til Atlantic Towing Ltd. of St. John, N. B. og skírt Cape Harrison. Selt til Canadian Sailing Expeditions og skírt Caledonia 2007.Siglir nú sem lúxusfarþegaskip í Carribean.

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 881
Gestir í dag: 305
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197091
Samtals gestir: 8716
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:48:32
clockhere