15.07.2010 17:21

Í dag

Í blíðunni hér í Eyjum í dag fengum við heimsókn af "greyfaynju hafsins" Þ.e.a.s skemmtiferðaskipinu Ocean Countess. Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1975 sem Cunard Countess. fyrir ensku Cunard-línuna Burmeister byggðu skrokk og yfirbyggingu en ,INMA í La Spezia sáu svo um restina "did the interior outfitting".Skipið mældist 17495,0 ts 3230,0 dwt. Loa: 163.60 m brd: 22,80 m. Það hefur gengið undir ýmsum nöfnum gegn um tíðina M.a: 1996 Awani Dream 2 1998 Olympic Countress 2002 Olympia Countress, 2004 Ocean Countress. 2005 Lili Marleen 2006 Ocean Countress 2007 Ruby 2007 Ocean Countress. Nafn sem hún ber í dag og veifar fána Portugal







Þetta er mynd af netinu



Og ef einhver hefur áhuga á að slkella sér í ferð með skipinu þá er þetta slóð sem nota má

http://www.greek-cruises.com/cruise-ships/ocean-countess.asp

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30
clockhere