23.07.2010 21:58

1965

Mig langar að taka ykkur til baka um rúm 45 ár og segja að árið sé 1965.og mánuðurinn er apríl Þegar þangað er komið förum við saman í sjóferð.




@Thorsten Rasmussen
Farkosturinn er fv flaggskip íslenska kaupskipaflotans Gullfoss. Sem var í íslenskri eigu 1950 -1973,


@Thorsten Rasmussen

Ferðin byrjar við Asiatisk Plads í Kaupmannahöfn sem sagt þ 7 apríl 1965. (ég verð bara að vona vegna ímynunaraflsins að þetta séu ekki jólatré þarna á dekkhúsinu)

@Thorsten Rasmussen

Það er apríl og allra veðra von og það þarf að ganga vel frá öllu



@Thorsten Rasmussen

Og það er komin bræla


@Thorsten Rasmussen



@Thorsten Rasmussen



@Thorsten Rasmussen

og svo er .það rock 'n' roll

@Thorsten Rasmussen


@Thorsten Rasmussen
 
Svo nálgumst við Íslandsstrendur og komin blíða Þessi mynd hefur birts áður hér á síðunni. Og ef ég man rétt þá vorum við Ómar Karlsson sammála að það væri Skúli Backman í stiganum  og Ómar sagði að það væri  Gunnar Þórðarson vélstjóri sem stendur þarna á dekkkinu


@Thorsten Rasmussen

Og þetta er sennilega það sem fólkið sá


@Thorsten Rasmussen

Og ferðinni lýkur við Miðbakkan Mánudaginn 12 apríl 1965


@Thorsten Rasmussen

Maður gerir ráð fyrir að strákarnir af "Gullinu" hafi skellt sér í eitthvað af danshúsum bæjarins. En úrvalið var nokkuð. Alla vega daginn eftir komuna.(Mogginn kom aldrei út á Mánudögum í þá daga) Kannske var einn af þeim gestur kvöldsins í Glaumbæ ??




Ekkert af tekstanum er í sambandi við veruleikan nema nöfnin á mönnunum og það að Gulfoss fór virkilega frá Kaupmannahöfn þ 7 apríl 1965 áleiðis til Leith og Reykjavíkur og kom þangað 12 sama mánaðar

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere