26.07.2010 20:44
Hærri en maður heldur
Stundum fer illa þegar maður er hærri en maður heldur. Þetta kemur oft fyrir bílstjóra og þá á ég við hæð á hlassi eða bíl. En sem betur fer er þetta mikið sjaldnar hjá skipstjórnarmönnum,. Þessu líkt skeði samt í Rotterdam þ.02-06-2010 kl 2100 þegar finnska flutningaskipið Najaden lenti undir Caland brúnni.

<I>Brúin sést hér fyrir ofan merkið
Og hér er ljósmynd af brúnni

Og svona leit skipið út á eftir

@Hans Esveldt
<I>Brúin sést hér fyrir ofan merkið
Og hér er ljósmynd af brúnni
Og svona leit skipið út á eftir
@Hans Esveldt
@Hans Eseldt
Skipið var byggt hjá SIETAS SCHIFFSWERFT, HAMBURG GERMANY 1989 Það mældist 3826.0 ts 4402 dwt Loa:105.0.m brd: 16.0 m. Eins og sjá má skemmdist skipið töluvert mikið. Orsökin mun hafa verið að tæknibúnaður brúarinnar bilað þegar verið var að hleypa skipinu í gegn . Engan mann sakaði
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1266
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 346091
Samtals gestir: 16571
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 00:20:43