28.07.2010 22:11
Hoek von Holland
Hann getur oft verið strembinn við Hoek von Holland
Hér er Bewa,Skipið byggt hjá Örskovs í Frederikshavn Danmörk sem Karen Bewa fyrir danska aðila Skipið mældist 1399.0 ts 2620,0 dwt. Loa: 71,50 m brd: 13.0 m 1976 fær skipið nafnið Havsö 1979 er það lengt og mældist: 1599 ts. 3220,0 dwt. Loa: 79,90 m. Skipið siglir undir NIS flaggi í dag @Hans Esveldt
@Hans Esveldt
Og hér er Western Trader. . Skipið byggt hjá Peters Hugo SY í Wewelsfleth Þýskalandi 1991 sem Western Trader. Það mældist 4164.0 ts 4744,0 dwt. Loa; 111,10 m brd: 16,10 m 1992 fær það nafnið Gracechurch Meteor og 1997 aftur Western Trader Skipið siglir undir þýskum fána @Hans Esveldt
@Hans Esveldt