29.07.2010 13:51

Maarsbergen

Hér er skip sem var töluvert hér á ströndinni í den, Maarsbergen . Skipið var byggt hjá  N.V. Scheepswerven Gebr van Diepen í Waterhuizen, Hollandi 1958 sem Maarsbergen fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 499.0 ts 1036.0 dwt, Loa: 68,90 m brd 10.2 m. Skipið var selt til  Saguaro Shipping Co / Monrovia - Liberia og skírt AGA  23.12.1974  hvolfdi það og sökk út af  Cap Finisterre með farm af "china clay" frá  Teignmouth til Skikda.

 

 
Hér á Akureyri

@ Huug Pieterse

Ég verð að játa að ég kem ekki þessum stað sem skipið liggur hér á ,fyrir mig, Vona að einhver þekki hann. Heiðar Kristins gat réttilega upp á að staðurinn væri Svalbarðseyri, Það passar alveg við ferðaskýrslu skipsins í júlí og ágúst 1962 sem ég hef undir höndum


@ Huug Pieterse

Hér er skipið á leið til Helsingi frá Malmö Og allir kannast við dekkfarminn


@ Huug Pieterse

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 994
Gestir í gær: 176
Samtals flettingar: 551937
Samtals gestir: 28886
Tölur uppfærðar: 17.10.2025 04:59:36
clockhere