29.07.2010 18:38

Ófríð skip

Skip eru eins og menn misjafnlega falleg eða fríð. Hér eru 3 frekar ófríð skip
Fairmast er fyrst. Það er byggt hjá Ysselwerf í Capelle Hollandi sem ro ro skip fyrir hollenska aðila. Það hlaut nafnið Fairmast og mældist 5791,0 ts 6100,0 dwt Loa: 109,9 m brd: 19,20 m 1986 er skipinu breitt í "heavy lift ships" Skipið siglir undir fána Hollands


@Hans Esveldt


Jumbo Challenger var einnig byggður sem ro ro skip hjá Ysselwerf í Cappelle Hollandi 1983 fyrir þarlenda aðila sem Jumbo Challenger. Það mældist 5791.0 ts 6100,0 dwt Loa:109.90 m brd:19,20 m 1986 er skipinu breutt í " heavy load carrier, og mælingin breyttist í 6555.0 ts 5928,0 dwt. Skipið siglir undir fána Hollands

@Hans Esveldt


@Hans Esveldt

Næsta skip heitir Sarah Byggt hjá Yantai Salvage SY í Yantai. Kína 2006 fyrir aðila í Abu Dhabi,  Það mældist 486.0 ts 460,0 dwt . Loa: 36.10 m  brd: 10.60 m  Skipið siglir undir fána Comoros ??

@Hans Esveldt

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23
clockhere