30.07.2010 20:06

Huug Pieterse

Hann er hollenskur fv skipstjóri sem hefur sent mér myndir sem koma til með að birtast hér. Hann sendi mér t.d. þessa mynd. Sem er af fyrsta skipinu sem hann hafði skipstjórn á Theodora. Skipið var byggt hjá Noord Nederlandse Scheepswerven í Groningen  Hollandi fyrir þarlenda aðila, sem Theodora .Það mældist 499.0 ts 740,0 dwt. Loa: 57.64.0 m brd: 8,43.0 m, Skipið var rifið í Vigo í oktober 1989


@ Huug Pieterse


Ég hlakka til að fá fleiri myndir frá Huug Pieterse. Því við gömlu kallarnir munum eftir mörgum hollenskum skipum á ströndinni í den
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 983
Gestir í dag: 273
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 408066
Samtals gestir: 22467
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 06:03:27
clockhere