02.08.2010 15:37

Esja II

Hún var ári yngri en ég Kom úr doc skipasmíðarstövarinnar 1939, Esja II var byggð hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk fyrir Skipaútgerð ríkisins.Hún mældist 1347.0 ts 500.0 dwt Loa: 70.30 m. brd: 10.9 Skipið er selt til Bahamaeyja  1969 og fær nafnið Lucaya. Ýmsar sögur gengu um kaupendur skipsins. En aldrei var neitt sannað hvað það varðar að ég veit,. 1973 er nafni skipsins breytt í  Ventura Beach.

Hér sem Esja

Mynd úr safni Tryggva Sig


Ljósmyndari ókunnur


@Tryggvi Sigurðsson


Hér sem Ventura Beach. Myndirnar teknar á Canarí


                                                                      @Torfi Haraldsson


@Bjarni Halldórsson

Hér búin að skifta um lit Myndirnar tekna í Monróvíu;


@Snæbjörn Ingason


@carimar shipspotting

Endalok skipsins urðu að það sökk á Mesurado Ef ég vissi ekki að Hilmar Snorrason sé störffum hlaðinn myndi ég skora á hann að skrifa sögu þessa merkilega skips,Það væri efni í bók og engin er klárari að safna saman efni í slíkt en hann  Þvi það þyrfti að gerast fyrr en seinna því þeir sem voru á skipinu og jafnvel þeir sem voru meðal farþega o eiga ljúfar minningar frá skipinu eru komnir hátt á efri ár

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5715
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195808
Samtals gestir: 8372
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:05:02
clockhere