02.08.2010 18:58
Á Westerschelde ánni í morgun
Þessi var á Westerschelde ánni bound for Antwerpen í morgun Skipið var smíðað hjá Kanasashu SY í Toyohashi Japan 1983 sem Hual Traveller fyrir norska aðila Það mældist 35022,0 ts, 15350 dwt. Loa:179.90 m brd: 29,20 m. 2005 fær skipið nafnið Höegh Traveller, Nafn sem skipið ber í dag og veifar fána Noregs (NIS)
@Huug Pieter
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35