05.08.2010 19:28
Í dag
Það er virkilega ánægjulegt að geta talið sig Vestmannaeyjing í dag. Bærinn iðar af lífi. Ferðamenn á hverju götuhorni og skip koma og fara. Þetta skip Urgull kom hingað áðan var byggt hjá Esercizio SY í Viareggio Ítalíu fyrir aðila í Somalíu??? Það mældist 3351.0 ts 3202 dwt. Loa: 98,80 m brd: 15.40 m. 1997 fær skipið nafnið Orizon 1999 Hawk I 2005 Orizon 2006 Urgul nafn sem það ber í dag og veifar fána Hounduras




Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1508
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 1002
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 415151
Samtals gestir: 23028
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 23:56:54