07.08.2010 13:59

Emelie

Þann 08-01-2010 lagðist flutningaskipið Emelie við akkeri á ytrihöfnina í Durres, Albaníu
Þar mun skipið sem var í "ballest" hreinlega hafa verið yfirgefið.


Að morgni þess 15 maí sáu hafnaryfirvöld að skipið hafði slitnað upp og rekið upp á ströndina S við borgina. Tilraunir til að ná skipinu út mislukkuðust. Og er skipið að drabbast þarna niður Allavega eftir síðustu fréttum af því. Þetta skip Emelie færði íslenska fánan um höfim þá undir nafninu Háifoss

@Ilhan Kermen

Skipið var byggt1975 hjá Frederikshavns Værft Frederikshavn sem Mercandian Supplier Það mældist 1599 ts ts 2999.0 dwt. Loa:71.70.m brd: 13.10 m Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1977 og skírir Háafoss. Það er selt til Svíþjóð 1981 og skírt Nogi Svíar selja svo skipið  1990 og fær það nafnið Averno og 1995 Emelie nafn sem það bar síðast og veifaði fána Tansmaniu



@Vlaldimir Knyaz




@ capt Lawrence Dalli

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56
clockhere