13.08.2010 17:51

Á Akureyri

Þetta tankskip Stella Virgo á að vera á Akureyri kl 2200 LMT Skipið er smíðað hjá Rousse SY í Rossse Rúmeníu 2003 sem Horizon Lava. Panamaflagg. Skipið mældist 4074.0 ts 4999.0 dwt Loa; 104,60 m  brd 15.20.m Theodora Tankers í Hollandi kaupa skipið 2007 og skíra Stella Virgo
Þessi mynd var tekin á Reyðarfirði í júni 2007

@Huug Pieterse


Mynd af heimasíðu Theodora tankers
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1154
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 1036
Samtals flettingar: 649415
Samtals gestir: 43623
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 17:23:46
clockhere