13.08.2010 22:26

Frá Mostaganem

Ég á rafbréfavin í Mostaganem í Alsír hann heitir Abderrahmane BENTAZI, Hann sendi mér þessa seríu af gripaflutningaskipinu RIHAB ex Ísborg. Skipið hefur fengið umfjöllun hér á síðunni svo ég læt myndirnar tala

@Abderrahmane BENTAZI



@Abderrahmane BENTAZI



@Abderrahmane BENTAZI



@Abderrahmane BENTAZI



@Abderrahmane BENTAZI

Ég kom til Mostagenem 1-2 á ári í nokkur ár Alltaf seint á árinu og með útsæðiskartöflur aðalega frá  Frakklandi Belgíu og Hollandi. Einusinni lágum við þar í rúman mánuð. Héldum jól og áramót þar (var tvisvar eða þrisvar með í að halda jól þar) Lifðum kóngalífi og maður hlustaði á "kollegana" í vitlausum veðrum í Biscayen og víðar. Eitthvað strögl með pappíra sem við fengum aldrei neinn botn í; En útgerðin var hæðstánægð enda góðir biðpeningar

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 227
Samtals flettingar: 574250
Samtals gestir: 30250
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 01:40:39
clockhere