17.08.2010 16:53
Goðafoss IV og V
Við skildum við Goðafossnafnið á þein III Nú Goðafoss IV var byggður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
Hér á siglingu undan Krít 1988
@ óliragg
Hér á leið út úr Vestmannaeyjahöfn
Hér í brælu:@ photoship
Hér á strandstað:
@ Jim Potting
Goðafoss V var smíðaður hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi sem Oriolus 1982 fyrir þýska aðila. Skipið mældist 3899.0 ts 7787.0 dwt, Loa: 106.50 m. brd: 19.30 m 1983 fær skipið nafnið CCNI Antartico. 1989 aftur Oriolus 1993 Nedlloyd Dragon.Eimskip kaupa?? skipið 1994 og skírir Goðafoss, Vegna komu Goðafoss VI 2000 er skipið skírt Skógarfoss. Það er selt úr landi 2007 og fær nafnið Letoon, Nafn sem skipið ber í dag undir Liberíuflaggi
@Humbertug
@Humbertug
@ Jonatahan Allen
Myndabókhaldið hefut ruglast hjá mér svo er er allsekki viss á hver á myndir sem ég merkti Humbertug en ég vona að þetta sé rétt. Viti einhver sem sér þetta betur bið ég um leiðréttingu