31.08.2010 20:24

Samba, Mambo

Hér eru skemmtilegar myndir af gömlum kunninga. Ég taldi mig vita að 3 af þessum systurskipum hefði verið nefnd eftir dönsum Rumba, Mambo Samba. En Samba og mambo var sama skipið Seinna varð svo Samba / Mambo að Hvalvík. Skipið var byggt hjá Neptun VEB í Rostock, A- Þýskalandi 1970 sem Samba fyrir V-Þýska aðila. 1972 fær skipið nafnið Mambo. 1975 kaupa Víkur h/f (Finbogi Kjeld) í Reykjavík skipið og skíra Hvalvík. 1988 kaupir Nesskip Seltjarnarnesi skipið og skíra Hvalnes 1993 fær skipið nafnið Linz 2005 Capt Ivan og 2010 Lian J

Hér sem Samba

Hér sem Mambo

Hér sem Linz

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1590
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 408673
Samtals gestir: 22510
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 11:34:20
clockhere