05.09.2010 17:52

Hvaða skip ?

Þetta skip má segja að hafi verið frumkvöðull í vissu fagi hér á landi og komið af stað iðnaði sem stóð í blóma allavega í mörg ár Skipið sem var danskt kom hingað alveg nýsmíðað. Hvaða skip er þetta ???
Þetta skip var byggt sem Sansu hjá Smit,J & K. SY Í Kinderdijk Hollandi 1953 fyrir danska aðila. Það mældist 1126.0 ts 1430,0 dwt. Loa: 63.5 m. 12.3. 1963 er skipið selt til Hollands og skírt Vlaanderen XVII, Nafn sem það bar til endaloka en það var rifið í Belgíu í desember 2004.Mér hefur ekki tekist að hafa upp á eldri myndum af skipinu


@Michael van Bosch



@Peter Wynten



@Peter Wynten

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08
clockhere